#14

Nafn afbrigðis: Drottning
Eigandi:
Halldór Hallgrímsson
Safnað af: Halldór Hallgrímsson
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Ystiklettur, Heyhæll
Ár/dagur: 23. júlí 1990
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Veiðisagan: Hún settist fyrir framan veiðistað og læddist veiðimaður eins og köttur að bráð.