LUNDI

lundapysjur

Skráning í Pysjueftirlitið

Hér er rafrænt skráningarform fyrir Pysjueftirlið. Vinsamlegast skráið inn heildarfjölda pysja sem bjargað er og dagsetninguna sem þær fundust. Athugið að gera sér skráningu fyrir hvern dag. Kannski hafa ekki allir tíma eða aðstöðu til að vigta pysjurnar, en í þeim tilvikum er þó gott að fá hinar upplýsingarnar. Það er þó auðvelt að koma upp aðstöðu fyrir pysjuvigtun og erum við sjálf að notast við einfalda eldhúsvog og plastskál við vigtunina.

Við erum öll almannavarnir og við erum öll í Pysjueftirlitinu !

Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 3 files.