LUNDI

lundapysjur

Þar sem lundinn er ljúfastur fugla

lundi.is

Þar sem lundinn er ljúfastur fugla

lundi.is

PYSJUEFTIRLITIÐ

Frá árinu 2003 hefur verið starfrækt svonefnt pysjueftirlit í Vestmannaeyjum. Árin á undan höfðu verið óvenju fáar pysjur að fljúga í bæinn og áhugi var fyrir því að skoða þessa þróun nánar. Markmið pysjueftirlitsins er að meta ástand og fjölda þeirra pysja sem lenda í bænum ár hvert.

HINIR MÖRGU LITIR LUNDANS

Í gegnum tíðinna hafa sést ótal litaafbrigði af lundum og þóttu þeir eftirsóknaverðir meðal veiðimanna. Hér er vettvangur sem safna á þeim öllum saman til sýnis. Afbrigðin bera hin ýmsu nöfn svo sem kóngur, drottning, prins og kolapiltur.

3015

pysjur skráðar

1190

vigtaðar

253

Meðalþyngd (g)

445

Sú þyngsta (g)

143

Sú léttasta (g)