Nafn afbrigðis: Prins
Eigandi: Halldór Hallgrímsson
Safnað af: Halldór Hallgrímsson
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Ystiklettur, Langafles
Ár/dagur: 8. júlí 1997
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Veiðisagan: Veiðimenn voru búnir að fylgjast grant með honum í nokkra daga þar til hann gaf sig loks á færi