Nafn afbrigðis: Kóngur
Eigandi: Þórður Hallgrímsson
Safnað af: Þórður Hallgrímsson
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Ystiklettur, Lognfláin
Ár/dagur: 1993, 18. júlí
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Annað: Veiðimaður sá hann ekki fyrr en hann lenti í háfnum