#30

Nafn afbrigðis: Krónprins
Eigandi:
Sigursteinn Bjarni Leifsson
Safnað af: Sigursteinn Bjarni Leifsson
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Álsey, Siggafles
Ár/dagur: 2002, 22. júlí
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Veiðisagan: Skeindur á fyrsta skoti en kom eins og kallaður aftur og var þá auðvelt að ná honum