Nafn afbrigðis: Sóldán
Eigandi: Árni H. Hilmarsson (Nínon)
Safnað af: Árni H. Hilmarsson (Nínon)
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Heimaklettur, efst á stað sem var kallaður Steinketill
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Annað: Toppfjaðrirnar hafa glatast af honum. líklega í Lslagsmálum við aðra lunda, kannski í stíl við Nínonbræður