#25

#25

Nafn afbrigðis: Prins/Krónprins
Eigandi: Hilmar Kristjánsson (Nínon)
Safnað af: Hilmar Kristjánsson (Nínon)
Söfnunaraðferð: Veiddur í háf
Veiðistaður: Heimaklettur, Hetta
Ár/dagur: 1989 – 1990
Uppstoppað af: Ingi Sigurjónsson
Annað: Hilmar veiddi þennan glæsilega Krónprins á mánudegi eftir Þjóðhátíð og var honum það sérstaklega minnisstætt að þynnkan hvarf á augabragði.  Nínon frændur höfðu verið búnir að fylgjast með þessu fallega afbrigði í þrjú ár og gert nokkrar árangurslausar tilraunir að ná honum.